Mánudagur 12 Mars 2012 18:37 | | | Flettingar: 3682
Hérna er alveg splunkunýtt video af Graham Jarvis þar sem hann er við æfingar á Spáni, þessi maður er náttúrulega ekki eðlilegur ! Ef maður gæti aðeins fengið brot af þeim hjólahæfileikum sem hann hefur þá væri maður í góðum málum !