Fimmtudagur 20 Júní 2013 18:40 | | | Flettingar: 3203
Surf keppnin Oakley Pro Bali fer fram þessa dagana og í Round 1 á þriðjudaginn var það John John Florence sem stal algjörlega senunni með hrikalegu "alley-oop" stökki sem tryggði honum fullkomna 10 fyrir !