SLDNX - BLAST FROM THE PAST - JAY QUINLAN

Slednecks voru að senda frá sér annan "Blast from the Past" netþátt þar sem við fáum að rifja upp kaflann hans Jay Quinlan úr Slednecks 5, en þessi maður var og er náttúrulega alger goðsögn í sleðaheiminum fyrir svo ótal margt ! Hér fáum við að njóta þess að sjá hann á Polaris Pro-X kvikindinu að refsa honum hrikalega í sjúkum stökkum og drop-um !Slednecks - Blast from the past