SLEDNECKS - BLAST FROM THE PAST

Þetta er náttúrulega alger snilld, en Slednecks gengið var að byrja með skemmtilegan netþátt þar sem þeir rifja upp atriði úr sögu myndanna og nýjasta brotið sem þeir smelltu á netið er alveg frá byrjuninni, úr myndinni sem startaði öllu dæminu, Slednecks 1 ! Þarna eru það klárir frumkvöðlar Todd Swim og Zeph Bryant sem taka á því í Crested Butte í USA á tryllitækjum sinnar tíðar ! Passar vel að kynda svona upp í manni þar sem hvítagullinu kyngir niður þessa stundina hér fyrir norðan !Slednecks - Blast from the past