Miðvikudagur 01 Febrúar 2012 00:36 | | | Flettingar: 3926
Næstum 13 ár eru síðan Jeff Emig sigraði Ricky Charmichael í US Open of Motocross 1999. En gömlu kempurnar hittust fyrir stuttu til að útkljá í eitt skipti fyrir öll hver væri í raun betri... Flott að sjá Ricky keyra aftur !