Þriðjudagur 13 September 2011 22:23 | | | Flettingar: 4576
MXON 2011 er að nálgast, bara nokkrir dagar í þessa geðveiki ! Hér eru tvö flott upphitunar video fyrir helgina þar sem fjallað er um þessa gömlu og rótgrónu keppni sem krýnir sannan heimsmeistara í motocrossi hvert ár !
Djöfull verður gaman að fylgjast með þessu um helgina !