Fimmtudagur 08 September 2011 00:23 | | | Flettingar: 5093
Miklar vangaveltur hafa verið um það hvort James Stewart sé að fara á nýtt hjól fyrir komandi tímabil, hann ákvað því að bjóða okkur í heimsókn og sýna okkur hvað væri í gangi ! Hækkiði bara hljóðið í hátölurunum því þetta er unaður ! Úff þetta myndband...