Freestyle

UNIT FMX PRO OPEN 2011

Um helgina fór fram Unit FMX Pro Open 2011 keppnin, en það er alveg hrikalega töff hugmynd hjá Unit mönnum til að hjálpa til við uppgangs Freestyle Motocross-ins í Ástralíu. Þarna fá allir tækifæri til að koma og keppa í FMX og sýna hvað í þeim býr. Það eru nú þegar slatti af heimsþekktum nöfnum í FMX-inu frá Ástralíu og miðað við þessa keppni þá er greinilega alls ekki slæm staða á FMX-inu í Ástralíu því þarna sér maður fullt af nýjum nöfnum sem eru samt alveg hrikalega góðir. Í þessari keppni keppa menn "head-to-head" í útsláttarformi til sigurs. Á endanum voru það Luke McNeill og Kain Saul sem kepptu til úrslita og það var Luke McNeill sem sigraði með geggjuðu "run-i" ! Hrikalega flott keppni og flott effort til að hjálpa FMX-inu í Ástralíu !

Unit FMX Pro Open 2011Unit FMX Pro Open 2011Unit FMX Pro Open 2011

Myndir frá FreeriderMX