Þriðjudagur 06 September 2011 14:10 | | | Flettingar: 4138
Hér er alveg magnað video úr hjálmkameru sem Daði Skaði #298 var með á sér þegar hann tók þessa ofurbyltu í Enduro keppninni á Sauðárkrók um helgina ! Hann braut tvö rifbein en hélt samt áfram og kláraði í þriðja sæti ! Kallinn stóð sko alveg undir nafni þarna !