FIM MX 2011 - ROUND 15 - FERMO,ITALY
15. umferðin og sú síðasta í FIM Motocrossinu 2011 fór fram um helgina í Fermo á Ítalíu. Í MX1 flokknum var það Frakkinn Gautier Paulin sem sigraði keppnina og það í fyrsta sinn sem hann keppir í MX1 en hann hefur keppt allt tímabilið í MX2. Hann var valinn í franska landsliðið fyrir MXON til að keppa í Open flokki og það varð kveikjan að því að hann mætti á 450 hjóli í MX1. Því miður vantaði þrjá af topp ökumönnunum en Ítalinn Antonio Cairoli var fyrir keppnina búinn að tryggja sér titilinn í MX1 ! Í MX2 flokknum var það Hollendingurinn Jeffrey Herlings sem sigraði keppnina. Þjóðverjinn Ken Roczen sem hafði fyrir keppnina tryggt sér titilinn mætti til leiks á 125 tvígengis tryllitæki en eftir að hafa klárað í fimmta sæti í fyrra hítinu þurfti hann að hætta þar sem stýrið á hjólinu var allt í steik eftir byltu en fyrir hana var hann í fjórða sæti, ekki slæmt á tvígengis blöðru !
Hér er svo "Highlights" video frá keppninni um helgina...
Smellið á "Lesa meira..." til að sjá nánari úrslit frá keppninni !
FIM Motocross 2011 - Round 15 - Fermo, Italy - MX1:
1. Gautier Paulin (FRA, Yamaha), 47 p.
2. Christophe Pourcel (FRA, Kawasaki), 38 p.
3. Jonathan Barragan (ESP, Kawasaki), 38 p.
4. Kevin Strijbos (BEL, Suzuki), 38 p.
5. Xavier Boog (FRA, Kawasaki), 38 p.
6. Anthony Boissiere (FRA, Yamaha), 30 p.
7. Davide Guarneri (ITA, Kawasaki), 28 p.
8. Rui Goncalves (POR, Honda), 27 p.
9. Marcus Schiffer (GER, Suzuki), 20 p.
10. Manuel Monni (ITA, Honda), 20 p.
FIM Motocross 2011 - Season Points - MX1:
1. Antonio Cairoli (ITA, KTM), 596 p.
2. Steven Frossard (FRA, Yamaha), 472 p.
3. Clement Desalle (BEL, Suzuki), 461 p.
4. Evgeny Bobryshev (RUS, Honda), 444 p.
5. Maximilian Nagl (GER, KTM), 439 p.
6. Rui Goncalves (POR, Honda), 431 p.
7. Xavier Boog (FRA, Kawasaki), 347 p.
8. Jonathan Barragan (ESP, Kawasaki), 326 p.
9. David Philippaerts (ITA, Yamaha), 308 p.
10. Kevin Strijbos (BEL, Suzuki), 295 p.
FIM Motocross 2011 - Round 15 - Fermo, Italy - MX2:
1. Jeffrey Herlings (NED, KTM), 47 p.
2. Tommy Searle (GBR, Kawasaki), 47 p.
3. Max Anstie (GBR, Kawasaki), 36 p.
4. Arnaud Tonus (SUI, Yamaha), 36 p.
5. Nicolas Aubin (FRA, KTM), 35 p.
6. Pascal Rauchenecker (AUT, KTM), 25 p.
7. Antonio Jose Butron Oliva (ESP, KTM), 25 p.
8. Jordi Tixier (FRA, KTM), 24 p.
9. Jake Nicholls (GBR, KTM), 24 p.
10. Dylan Ferrandis (FRA, Kawasaki), 21 p.
FIM Motocross 2011 - Season Points - MX2:
1. Ken Roczen (GER, KTM), 651 p.
2. Jeffrey Herlings (NED, KTM), 632 p.
3. Tommy Searle (GBR, Kawasaki), 573 p.
4. Gautier Paulin (FRA, Yamaha), 458 p.
5. Arnaud Tonus (SUI, Yamaha), 427 p.
6. Max Anstie (GBR, Kawasaki), 405 p.
7. Nicolas Aubin (FRA, KTM), 304 p.
8. Zachary Osborne (USA, Yamaha), 295 p.
9. Harri Kullas (FIN, Yamaha), 287 p.
10. Joel Roelants (BEL, KTM), 253 p.