AMA MX 2011 - ROUND 12 - PALA

Síðasta umferðin í AMA Motocrossinu 2011 fór fram um helgina í Pala brautinni. Í 450 flokknum var það Ryan Dungey sem sigraði keppnina en það var enginn annar en Ryan Villopoto sem hirti titilinn og það annar titill hans á árinu ! Ekki slæmt ár hjá rauðhærða kvikindinu og þess verður sennilega minnst sem eins mest spennandi árs bæði í Supercross og Motocross ! Í 250 flokknum var það Dean Wilson sem sigraði bæði hít þrátt fyrir mikla baráttu frá liðsfélaga sínum Blake Bagget. Dean Wilson tók titilinn í 250 flokknum eftir alveg geggjað season !

Hér er eitt fríkað en töff Remix video frá Pala keppninni um helgina...

Smellið á "Lesa meira..." til að sjá nánari úrslit frá keppninni !

AMA Motocross 2011 - Round 12 - Pala - 450 Class:

1. Ryan Dungey (Suzuki) 2-1
2. Ryan Villopoto (Kawasaki) 1-3
3. Justin Barcia (Honda) 3-2
4. Brett Metcalfe (Suzuki) 5-5
5. Mike Alessi (KTM) 4-8
6. Kyle Regal (Suzuki) 6-8
7. Chad Reed (Honda) 12-4
8. Justin Brayton (Yamaha) 9-6
9. Jake Weimer (Kawasaki) 10-12
10. Les Smith (Yamaha) 14-9

AMA Motocross 2011 - Season Points - 450 Class:

1. Ryan Villopoto 526 p.
2. Ryan Dungey 514 p.
3. Chad Reed 429 p.
4. Brett Metcalfe 374 p.
5. Mike Alessi 304 p.
6. Jake Weimer 271 p.
7. Justin Brayton 218 p.
8. Andrew Short 196 p.
9. Kevin Windham 193 p.
10. Davi Millsaps 173 p.

AMA Motocross 2011 - Round 12 - Pala - 250 Class:

1. Dean Wilson (Kawasaki) 1-1
2. Blake Baggett (Kawasaki) 2-3
3. Marvin Musquin (KTM) 4-4
4. Tyla Rattray (Kawasaki) 3-5
5. Justin Bogle (Honda) 10-2
6. Gareth Swanepoel (Yamaha) 5-7
7. Kyle Cunningham (Yamaha) 6-8
8. Jason Anderson (Suzuki) 8-9
9. Eli Tomac (Honda) 7-11
10. Alex Martin (Honda) 14-10

AMA Motocross 2011 - Season Points - 250 Class:

1. Dean Wilson 538 p.
2. Tyla Rattray 472 p.
3. Blake Baggett 469 p.
4. Eli Tomac 314 p.
5. Kyle Cunningham 311 p.
6. Gareth Swanepoel 300 p.
7. Broc Tickle 253 p.
8. Alex Martin 213 p.
9. Martin Davalos 213 p.
10. Darryn Durham 195 p.