KNOW BOUNDARIES - VIDEO SERIE

North Face - Know Boundaries

Þetta er alveg frábært framtak sem enginn "snjó-unnandi" má láta framhjá sér fara ! En fyrir stuttu tóku North Face og Teton Gravity Research sig saman og bjuggu til video seríu í 5 hlutum sem kallast "Know Boundaries". Tilgangurinn er að fræða fólk um öryggi í kringum snjó og hættuna sem stafar af snjóflóðum. Með nöfn eins og Kent Scheler, Sage Cattabriga-Alosa, Mark Carter, Xavier De La Rue og Jimmy Chin er þessi sería alveg frábær leið til að fræðast um að ferðast að vetrarlagi í óbyggðunum.

Allt frá veðri, til snjóalaga, til vals á landslagi, til "the red flags", þá er Know Boundaries serían alveg frábær til fræða þig. Fyrir þá sem ætla sér að ferðast í óbyggðunum að vetrarlagi þá hjálpa þessi video til við að læra á aðstæður sem geta komið upp og hvernig er hægt að halda þér og þeim í kringum þig eins öruggum og hægt er.

Endilega gefið ykkur tíma til að skoða þessa seríu til að vera vel undirbúin fyrir komandi vetur ;) !

Know Boundaries - Episode 1 - Avalanche Introduction & Backcountry Gear:

Know Boundaries - Episode 2 - The Avalanche Triad:


Know Boundaries - Episode 3 - The 5 Red Flags:


Know Boundaries - Episode 4 - The Human Factor:


Know Boundaries - Episode 5 - Respect the Mountains: