INDUSTRIAL REVOLUTIONS

Ofurhjólarinn Danny Macaskill var að senda frá sér nýtt video og það er alveg óhætt að segja að hann hafi ekkert slakað á síðan við fengum að sjá síðasta video frá honum. Þessi klippa er tekin upp á gamalli lestarstöð einhversstaðar í sveitum Skotlands. Þetta er alger geðveiki !