RED BULL RAMPAGE 2014 - LIVE
Núna um helgina fer fram flottasta fjallahjólakeppni ársins án efa en það er að sjálfsögðu Red Bull Rampage ! Sýnt verður beint frá keppninni á Red Bull TV, hér fyrir neðan myndbandið er tengill yfir á beinu útsendinguna !
ATH ! Það er búið að fresta keppninni fram á mánudag vegna veðurs, en stefnt er að því að hún fari fram á sama tíma á mánudagskvöldið þ.e. klukkan 7 !
Ekki missa af þessari geðveiki á mánudagskvöldið klukkan 19:00 !