CHRIS AKRIGG - TRIAL TRAILS
Hrikalega töff video sem hjólamaðurinn Chris Akrigg var að senda frá sér þar sem hann sýnir ótrúlegar listir á "All Mountain" fjallahjóli og hoppar og hendir því til eins og ekkert sé... Hann segir sjálfur í lýsingu við myndbandið að hugmyndin hafi verið að fara út að hjóla án þess að láta nein hlið, girðingar eða annað hægja á sér og ég held bara að honum hafi tekist það þokkalega vel ! Sjón er sögu ríkari !