DANNY MACASKILL - IMAGINATE

Danny Macaskill heldur áfram að toppa sig með nýjasta myndbandi sínu sem hann kallar Imaginate, hingað til hefur hann fundið sér staði með hlutum til að gera listir sínar á en núna tók hann alveg nýjan pól í þetta og var heilt sett smíðað eftir hugmyndum hans svo hann gæti gert þær listir sem hann hefur dreymt um ! Það er líka óhætt að segja að þetta sé alveg í nýjum standard miðað við eldri myndbönd frá honum og skildi mig allavega eftir gjörsamlega agndofa ! Sjón er sögu ríkari svo smellið á play og reynið að trúa augunum ykkar...Danny MacAskill - Imaginate