509 FILMS VOLUME 8 TEASER

Þeir hjá 509 ætla greinilega að halda sínu striki áfram en þeir hafa verið að færa sig virkilega uppá skaftið í snjósleða myndböndum sínum bæði hvað varðar myndatöku og svo líka bara aksjónið sjálft ! Nýja myndin þeirra er sú áttunda sem þeir gefa út og þeir eru komnir með svakalega flotta ökumenn í listann og ef marka má þennan "teaser" hér fyrir neðan verður þetta hörð samkeppni við nýju Slednecks myndina ! Myndin kemur út þann 26. ágúst og hægt að kaupa hana á www.ride509.com !509 Films Volume 8