SLEDNECKS 16 TRAILER
Þá eru þeir félagarnir í Slednecks mættir með sína sextándu mynd og ekki lítur hún út fyrir að slá slöku við ef marka má "trailer-inn" sem þeir sendu frá sér fyrir nokkrum dögum ! Þarna eru allar hetjurnar mættar og auðvitað risastór stökk, botnlaust púður og fleira til að fá mann til að slefa yfir allt sófaborðið í góðar 45 mínútur ! Kíkið á "trailer-inn" hér fyrir neðan og svo er myndin komin í sölu á www.slednecks.com !