SNJÓBRETTA OG SKÍÐA TRAILERAR 2013-2014
Já það er rétt, veturinn er að nálgast með allt sitt hvítagull og hamingju, en til að létta okkur biðina og peppa okkur upp fyrir átökin í brekkunum í vetur höfum við sem betur fer bíómyndirnar sem eru alltaf að verða flottari og klikkaðari ! Ég tók saman "trailer-a" frá helstu snjóbretta og skíða myndunum sem þið getið kíkt á, sumar eru komnar út og hægt að kaupa nú þegar og aðrar eru væntanlegar á næstunni !
SNJÓBRETTI:
Nation - Transworld Snowboarding
Komin út á iTunes
[SNOWBOARDING] - Burton
Fjórar stuttmyndir gefnar út á netinu - www.burton.com
Never Not Part 1 & 2 - Nike
Part 1 - Til sölu á iTunes | Part 2 - Frítt á iTunes
The Last Ones - Videograss
Komin á iTunes
Brain Dead and Having a Heart Attack - Think Thank
Komin á iTunes
SKÍÐI:
Partly Cloudy - Level 1
Kemur út í september
Mutiny - Stept Productions
Komin á iTunes
Into The Mind - Sherpas Cinema
Kemur í haust
Way Of Life - Teton Gravity Research
Kemur út í september
Tracing Skylines - Poor Boyz Productions
Kemur út í september
Valhalla - Sweetgrass Productions
Kemur út í september