Snjóbretti

I-POD SWITCH DOUBLE MCTWIST

Hinn rúss/svissneski Iouri Podladtchikov eða "I-Pod" er eins og allir ættu að vita með þeim betri í snjóbrettaheiminum og þann 8. október setti hann nýtt viðmið í snjóbrettaheiminum þegar hann lenti í fyrsta skiptið "Switch Double McTwist" við "halfpipe" æfingar í Nýja Sjálandi. Aðeins I-Pod og Shaun White hafa lent "Regular Double McTwist" í "halfpipe" og nú er I-Pod sá eini í heiminum sem hefur rennt sér að og lent stökkinu, öfugt...

I-Pod Switch Double McTwist

Spurning hvort Shaun White sé kominn með samkeppni um gullið í Superpipe á X-Games í vetur ?

FRONTLINE RAILJAM 2011

Um síðustu helgi fór fram hið árlega Frontline Railjam í Stokkhólmi í Svíþjóð. Það voru fjórir íslendingar sem kepptu á mótinu, Halldór og Eiki Helga, Gulli Guðmunds og Einar Stefáns sem er greinilega á hraðri uppleið. Hérna er flott video "edit" frá Method Mag af mótinu !

THE ART OF FLIGHT KOMIN ÚT

Nýja snjóbrettamyndin frá Travis Rice og félögum í Brain Farm var að koma út í gær, The Art of Flight og hún er sjúkleg ! Hægt er að kaupa eintak af henni í gegnum Itunes og þetta er þvílík veisla ! Hlekku á myndina á Itunes er hérna fyrir neðan...

iTunes - Movies - The Art of Flight

AK-X 2011 - VIDEO...

AK-X helgin 2011 er örugglega ennþá ofarlega í minnum manna enda alveg geðveik helgi ! Helgasons.com eru núna búnir að senda frá sér geggjað edit frá AK-X keppninni og svo sendi Ring líka frá sér alveg geggjað video sem tekur á allri helginni og þá Söngvakeppni Framhaldsskólanna líka !

Ring - AK helgin 7-10 apríl 2011:

Helgasons.com - AK-Extreme 2011:

Nánar / Tjá skoðun

TORSTEIN HORGMO AT NORTHSTAR

Eitt virkilega töff edit með Torstein Horgmo að crúsa parkinn í Northstar, Tahoe ! Spurning hvort hann mæti ekki bara á AKX á næsta ári... Allavega sjúkt video og ekki skemmir fyrir að nýji singúllinn frá Justice, Civilization blastar með !

Nánar / Tjá skoðun

Fleiri greinar...

  1. AK EXTREME 2011