VETRARDAGSKRÁ MSÍ 2012
MSÍ var að senda frá sér vetrardagskránna fyrir veturinn 2012, Ís-Cross-ið á sínum stað, bikarmót í snjóspyrnu og svo glæný keppnisgrein, Sno Cross Country sem allir eiga að mæta í ! Þetta verður glæsilegur vetur !
Vetrardagskrá MSÍ 2012
| Grein: | Dagsetning: | Mótaröð: | Staðsetning: | Aðildarfélag: |
| Ís-Cross | 28. Janúar. | Íslandsmót | Reykjavík / Sauðárkrók / Mývatn | VÍK / AM |
| Sno-CC | 4. Febrúar. | Íslandsmót | Reykjavík / Bláfjöll | TTK / VÍK |
| Snjóspyrna | 10. Febrúar. | Bikarmót | Akureyri | KKA |
| Ís-Cross | 11. Febrúar. | Íslandsmót | Akureyri | KKA / AM |
| Snjóspyrna | 16. Mars. | Bikarmót | Mývatn | AM |
| Ís-Cross | 17. Mars. | Íslandsmót | Mývatn | AM |
| Sno-CC | 17. Mars. | Íslandsmót | Mývatn | AM |
| Sno-CC | 14. Apríl. | Íslandsmót | Akureyri | KKA |
